top of page
FINO
Um FINO
FINO er fasteignaþróunarfélag sem sérhæfir viðhaldi og endurbætur á fasteignum ásamt byggingu íbúðar- og iðnaðarhúsnæðis. Stefna félagsins er að byggja á hagkvæman hátt sem falla vel að þörfum viðskiptavina.
Grunnurinn að árangri er lagður með traustum og góðum samskiptum, jafnt við fjárfesta, hönnuði byggingaraðila og undirverktaka.
Viðhald og endurbætur
Við sérhæfum okkur í viðhaldi og endurbætum á fasteignum.
Nýjar fasteignir
Þróum framkvæmdareiti og reisir nýbyggingar
Hönnun og skipulag
Sjáum um hönnun og skipulag á ýmsum verkefnum tengd fasteignum.
bottom of page